Útgerðarfélagið Gjögur á Grenivík hagnaðist um 194 milljónir króna en árið áður nam hagnaðurinn 640 milljónum króna. Veltan dróst saman um 900 milljónir milli ára og nam 5,7 milljörðum árið 2024. Í skýrslu stjórnar segir að lækkun tekna og afkomu skýrist fyrst og fremst vegna minni veiða í uppsjávarveiðum, þá sérstaklega loðnu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði