Jafnvægi í hagkerfinu er meira en það var fyrir aldarfjórðungi siðan og er það nú tvöfalt stærra. Augljósar hættur eru þó framundan í komandi kjarasamningum. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, á fundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga á þriðjudaginn.
Fundinn má sjá hér í heild sinni.