Bandarísku farveiturnar Uber og Lyft stefna á að bjóða upp á sjálfkeyrandi leigubíla á árinu og boða nýjungar í snjallsímaforritum sínum. Að því er kemur fram í frétt Wall Street Journal munu bílarnir meðal annars koma frá Waymo sem eru úr smiðju Alphabet, móðurfélags Google.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði