Framtakssjóðirnir AF1 og AF2 í rekstri Alfa Framtaks högnuðust samanlagt um 3,4 milljarða króna á síðasta ári. Sjóðurinn AF1, sem settur var á laggirnar árið 2018, hagnaðist um 1,85 milljarða króna samanborið við 2,75 milljarða árið áður. Sjóðurinn AF2, sem settur var á laggirnar árið 2022, hagnaðist um 1,52 milljarða samanborið við 1,9 milljarða árið áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði