Ferill Margeirs í bankastarfsemi spannar tæplega fjóra áratugi en hann hóf störf sem lögfræðingur hjá Búnaðarbanka Íslands árið 1984. Hann starfaði þar til ársins 1989 og á þeim tíma endurskipulagði hann til að mynda alla innheimtuferla hjá bankanum.

Margeir minnist þess að hann hafi á tíma sínum sem atvinnumaður í skák komist í samband við erlenda banka og þá farið að spá í verðbréfamarkaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði