Í árshlutareikningi Ölgerðarinnar fyrir tímabilið 1. mars – 31. ágúst, sem birtur var í síðustu viku, segir að tollgæsla Skattsins hafi sent félaginu bréf vegna fyrirhugaðrar endurákvörðunar aðflutningsgjalda.

Í skýringu 9. í ársreikningnum, undir fyrirsögninni Atburðir eftir lok reikningsskiladags, segir að bréfið hafi borist þann 3. október 2022 og til skoðunar sé tímabilið frá janúar 2017. Félagið segir að í skýringunni að ef aðflutningsgjöld verði endurákvörðuð á þeim grunni sem tilgreindur er í bréfinu muni fjárhæð þeirra hækka sem nemur 153 mkr að viðbættu álagi og dráttarvöxtum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði