Eigendur Figo eru þau Sigurður Ólason, Stella Þórðardóttir, Frímann Ægir Frímannsson og Sigríður Sveinbjörnsdóttir. Þau eru nú að leggja lokahendur á nýjasta pizzastað Hafnarfjarðar og segjast mjög spennt fyrir framhaldinu.
Figo er til húsa í hinu sögufræga Drafnarhúsi að Strandgötu 75, en Hafnfirðingar þekkja húsið undir því nafni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði