Pete Riggs, forstjóri Pita Pit og öldungarþingmaður í Idaho-ríki, mun taka við sem forstjóri skyrfyrirtækisins Thor‘s Skyr. Hugmyndin að samstarfinu er að bjóða upp á heilbrigðari valkosti á þeim 60 veitingastöðum sem Pita Pit rekur í Bandaríkjunum.
Thor‘s Skyr var stofnað árið 2021 af Unnari Helga Daníelssyni, Hafþóri Júlíusi Björnssyni og Hollywood-leikurunum Dylan Sprouse og Terry Crews en markmiðið var að færa hágæða íslenskt skyr yfir á bandarískan markað.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði