Í síðustu viku stóð VÍB fyrir upplýsingafundi um stöðu erlendra markað og þær breytingar sem orðið hafa að undanförnu. Á fundinum fluttu erindi þeir Vignir Þór Sverrisson, fjárfestingarstjóri hjá VÍB, og Gísli Halldórsson, hlutabréfasérfræðingur hjá eigna- og lífeyrisþjónustu VÍB.
Meðal þess sem þeir ræddu voru aðgerðir erlendra seðlabanka, þróun olíuverðs, gjaldmiðlar, alþjóðlegt vaxtastig og ástand heimsbúskaparins eftir fjármálahrun.
Hægt er að sjá upptöku af fundinum í heild sinni hér að ofan.