Útgjöld rússneska ríkisins jukust til muna eftir að Vladimir Pútín var endurkjörinn forseti í síðasta mánuði. Samkvæmt fjármálaráðuneyti Rússa nam halli af rekstri ríkisins á fyrstu fjórum mánuðum ársins 1.484 milljarðar rúbla, eða sem nemur um 2.250 milljörðum króna, þrátt fyrir að olíutekjur hafi aukist til muna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði