Raforkusölufyrirtækið Straumlind hagnaðist um 52 milljónir króna í fyrra, sem er viðsnúningur frá árinu 2023 þegar félagið tapaði 31 milljón.
Velta Straumlindar jókst mikið milli ára eða úr tæplega 1,1 milljarði króna í ríflega 2,1 milljarð.
Orkan IS, dótturfélag Skeljar fjárfestingarfélags, er stærsti hluthafi Straumlindar með 34% hlut. Sex manns starfa hjá Straumlind og er Símon Einarsson framkvæmdastjóri félagsins.
Lykiltölur / Straumlind ehf.
2023 | |||||||
1.090 | |||||||
-64 | |||||||
257 | |||||||
-31 |