Vörðugil er nýlega stofnað endurmenntunarnámskeið vegna prófs í verðbréfaviðskiptum en námskeiðið er samansett af fjórum fyrirlestrum sem nemendur fá aðgang að eftir skráningu. Marinó Örn Tryggvason er stofnandi Vörðugils en námskeiðið er verðlagt á tæpar 20 þúsund krónur.
Í lok síðasta árs fengu allir þeir sem höfðu verðbréfaréttindi tilkynningu frá sýslumanni um að ljúka þyrfti endurmenntun vegna verðbréfaréttinda. Rúmlega þrjátíu þúsund manns hafa þessi réttindi og þurfa að ljúka að lágmarki sex klukkustunda endurmenntun á þriggja ára tímabili.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði