Íslenska sprotafyrirtækið Sundra lauk á dögunum 34 milljóna króna englalotu sem var leidd af fjárfestingarsjóðunum Nordic Ignite og Founders Ventures. Sundra, sem einnig hefur hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði, hefur með þessari fjármögnun tryggt sér nægt fjármagn til að hraða þróun og fara í markvissari markaðs- og söluaðgerðir í Evrópu og Norður-Ameríku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði