Garri hagnaðist um 584 milljónir króna í fyrra, samanborið við 550 milljónir árið áður. Rekstrartekjur námu tæplega 9,5 milljörðum og jukust um rúm 3% milli ára. Í skýrslu stjórnar segir að meiri jafnvægi hafi verið á rekstrinum árið 2024 eftir mikinn tekjuvöxt frá árinu 2021.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði