VÍB eignastýringaþjónusta Íslandsbanka hélt í morgun fund í Hörpu um gjaldeyrishöftin og hvort það ætti að leyfa undanþágur frá þeim eða hvort allir ættu að sitja við sama borð. Vilhjálmur Þorsteinsson og Heiðar Már Guðjónsson , fjárfestar ræddu þessi mál á fundinum en þeir hafa ólíkar skoðanir á málinu. Lenging í Landsbankabréfinu var til umræðu en Vilhjálmur er þeirrar skoðunar að hún ætti að vera samþykkt.
VB Sjónvarp ræddi við Vilhjálm.
Hér má sjá upptöku af fundinum í heild sinni.