„Við erum auðvitað alsæl og þakklát með móttökur sem að hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Albert Þór Magnússon en hann er ásamt Lóu Dagbjörtu Kristjánsdóttur, eiginkonu sinni, umboðsaðili sænska tískuvörumerkisins GinaTricot á Íslandi.

Vefverslun Gina Tricot á Íslandi var opnuð í mars síðastliðnum en að sögn Alberts var versluninni strax tekið mjög vel og hefur salan þar aukist um 550% frá því að hún byrjaði. Fyrir helgi voru fyrstu verslanirnar síðan opnaðar í Kringlunni og á Glerártorgi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði