Þjóðarsjóður Kúveit seldi um 0,2% hlut í fasteignafélaginu Eik í síðasta mánuði. Sé miðað við meðalverð á hlutabréfum Eikar í síðasta mánuði má ætla að þjóðarsjóðurinn hafi selt í Eik fyrir ríflega 86,4 milljónir. Þetta má lesa út úr uppfærðum hluthafalista fasteignafélagsins.

Þjóðarsjóðinn hélt enn á 16,25 milljónum hluta í Eik, eða um 0,47% hlut, í lok október sem er um 205 milljónir króna að markaðsvirði miðað við gengi félagsins í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði