Umræðan um orkuskort með tilheyrandi hækkunum á orkuverði hefur verið að aukast hér á landi. Sviðsmynd sem hafði verið varað við í nokkur ár rættist í fyrra en raforkukerfið var þá komið að þolmörkum.

Afleiðingarnar virðast byrjaðar að koma fram þegar kemur að verðmyndun, í hið minnsta á ákveðnum sviðum. Samkvæmt gögnum frá Landsneti um jöfnunarorkuverð, þ.e. verð á orku sem Landsnet kaupir fyrir hönd fyrirtækja til að stilla saman raforkuframleiðslu og raforkuþörf á hverjum tíma, hefur verðið verið að hækka.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði