Mókollur ehf., móðurfélag Íþöku, Eyktar og fleiri félaga, hagnaðist um 3,1 milljarð króna í fyrra en árið áður nam hagnaður 833 milljónum.
Stærsti hluti hagnaðarins er tilkominn vegna hlutdeildar í afkomu dótturfélaga en hagnaður Íþöku jókst til að mynda um 1,4 milljarða milli ára, hagnaður eignarhaldsfélagsins L1041 jókst um 590 milljónir og hagnaður Eyktar jókst um 270 milljónir.
Eigið fé félagsins í árslok nam 17,4 milljörðum, jókst um tæplega þrjá milljarða milli ára, og var eiginfjárhlutfall 98,3%. Stjórn félagsins leggur til allt að 50 milljóna króna arðgreiðslu en Pétur Guðmundsson er eini hluthafi félagsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði