Félagið Helgi Einar Nonni ehf., rekstrarfélag Golfskálans, velti tæplega 1,1 milljarði króna árið 2023 en um var að ræða 20% aukningu frá fyrra ári og hafa tekjur félagsins aldrei verið meiri. Árið 2021 námu rekstrartekjur 593 milljónum og hefur velta félagsins því nánast tvöfaldast á tveimur árum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði