Þýska ríkið hyggst þjóðnýta Uniper, stærsta gasinnflytjanda þjóðarinnar, en viðskiptaþvinganir á hendur Rússa, sem meðal annars hafa leitt til hefts innflutnings á rússnesku gasi, hafa leikið félagið grátt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði