Hagnaðurinn nam 158 milljónum punda, rúmum 28 milljörðum króna, Jókst hagnaður félagsins um 23%.
Burberry hyggst auka búðarpláss um 15%, aðallega í Kína og öðrum nýmarkaðslöndum. Búðum verður fjölgað um 8-10 í Kína, Suður Ameríku og París. Ef efnahagsástandið vesnar mun félagið endurskoða útvíkkun starfsseminnar.
Hlutabréf Burberry hafa þrátt fyrir gott uppgjör lækkað um 5,7% í kauphöllinni í Lundúnum.