Óhætt er að segja að það hrikti í stoðum alþjóðaviðskipta eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði ofurtolla á helstu viðskiptaríki Bandaríkjanna. Einungis er tímaspursmál hvenær sambærilegir tollar verði lagðir á Evrópusambandsríkin. Viðskiptablaðið ræðir við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, sem og forstjóra Alvotech og Kerecis um stöðu mála.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði