Samherji hefur ráðið tvo sjávarútvegsfræðinga í stjórnendastöður í fiskeldisstöð sinni í Sandgerði.
Deila
Halldór Pétur Ásbjörnsson og Sunneva Ósk Þóroddsdóttir hafa verið ráðin til Samherja í Sandgerði sem stjórnendur, en bæði eru sjávarútvegsfræðingar frá Háskólanum á Akureyri. Þetta kemur fram í
tilkynningu á vef
félagsins.