Eyrir Invest hagnaðist um ríflega 174 milljónir evra á síðasta ári eða sem nemur um 26 milljörðum króna. Er þetta mikill viðsnúningur því árið 2023 nam tap félagsins 11,7 milljörðum króna og árið 2022 var tapið 79 milljarðar. Þetta kemur fram í ársreikningi Eyris Invest, sem Viðskiptablaðið hefur undir höndum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði