MK 15 ehf., sem hét áður Anna Jóna veitingahús ehf., var rekið með 143 milljóna króna tapi árið 2023 en eins og fyrra nafn félagsins gefur til kynna rak það samnefnt veitingahús í miðbæ Reykjavíkur.
Tekjur félagsins námu 195 milljónum.
Haraldur Þorleifsson opnaði veitingastaðinn í apríl í fyrra en ári síðar tilkynnti hann um að staðnum hafi verið lokað. Erfitt rekstrarumhverfi hafi spilað sinn þátt í lokuninni.
Lykiltölur / MK 15 ehf.
2022 | |||||||
0 | |||||||
19 | |||||||
-12 | |||||||
-12 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu sem kom út í morgun.