Vaxtastigið á Vesturlöndum verður lengur hærra en margir halda og lágvaxtaumhverfið sem gilti fyrir heimsfaraldur kemur ekki aftur. Þetta er skoðun André Küüsvek forstjóra Norræna fjárfestingarbankans (NIB) sem var staddur hér á landi í síðustu viku. Viðskiptablaðið settist niður með honum og spurði hann út áherslur og rekstur bankans, snertifleti bankans við Ísland og ástandið á fjármagnsmörkuðum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði