Samlagshlutafélagið 105 Miðborg, sem er í stýringu Íslandssjóða og heldur utan um byggingu fasteigna á Kirkjusandi, hagnaðist um 20 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 111 milljóna króna tap árið áður. Rekstrartekjur námu 197 milljónum króna og jukust um 127 milljónir milli ára.

Eigið fé samstæðunnar nam 4.690 milljónum króna samanborið við 3.777 milljónir í lok síðasta árs og eignir voru 8.343 millj.kr, samanborið við 6.507 millj.kr. árið áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði