Yfirvöld á Indlandi hafa hvatt fylkisyfirvöld til að nýta sér einkafjármagn í auknum mæli til að flýta fyrir uppbyggingu orkuinnviða í landinu. Stefnt er á að um 9.200 milljörðum rúpíum, eða um 107 milljörðum dala, verði varið í fjárfestingar fyrir dreifikerfi raforku fram til ársins 2032.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði