Alvotech er langt komið í viðræðum um sölusamning við stóran markaðsaðila á bandaríska lyfjamarkaðnum varðandi sölu á AVT 02 eða Simlandi, hliðstæðu Alvotech við Humira (adalimumab) í háum styrk með útskiptileika, í Bandaríkjunum. Félagið gerir ráð fyrir að tilkynna um samkomulag við hið ónafngreinda félag á næstu vikum.

Þetta kom fram í máli Anil Okay, framkvæmdastjóra viðskipta hjá Alvotech, í stuttri kynningu sem félagið streymdi í hádeginu í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði