Fréttir upp úr Tekjublaði Frjálsrar verslunar tróna á toppi lista yfir mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar á því viðburðaríka ári sem er að líða.

1. Haraldur langtekjuhæsti Íslendingurinn

Haraldur Ingi Þor­leifs­son, stofnandi Ueno og fyrr­verandi yfir­maður hjá Twitter, var tekju­hæsti Ís­lendingurinn annað árið í röð.

2. Launahæsti læknirinn með 6,7 milljónir á mánuði

Þórður Þor­kels­son, yfir­læknir á vöku­deild Land­spítalans, var lang­launa­hæsti læknir landsins í fyrra með 11,5 milljónir í mánaðar­laun.

3. Heiðrún Lind á toppinn

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, er tekjuhæsti launþegi hagsmunasamtaka hérlendis.

4. Launahæsti fjármálastjórinn með 10,6 milljónir

Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri fjárfestingarfélagsins SKEL, var launahæsti fjármálastjórinn árið 2023

5. For­­stjórar flug­­fé­laga: Bald­vin Már efstur

Baldvin Már Hermannsson, forstjóri Air Atlanta, var með hærri mánaðarlaun en forstjórar Icelandair og Play í fyrra.