Bílaframleiðandinn GMC kynnti til leiks nýjan Hummer EV fyrir ekki margt löngu. Hægt er að fá hann bæði sem hefðbundinn jeppa eða pallbíl. Útlitið á Hummer hefur breyst umtalsvert bæði að innan og utan. Og mesta breytingin er að Hummer er nú orðinn rafbíll.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði