Allt frá því að vatni var veitt inn á heimili í upphafi 20. aldar hafa Íslendingar byggt á reynslu sinni í virkjun náttúruauðlinda í þágu aukinna lífsgæða. Þá höfðu uppsprettur heits vatns þegar nýst vel við þvott og um það bil 20 árum síðar var farið að virkja heitt vatn til húshitunar. Reynsla Íslendinga af hagnýtingu þeirrar orku og gæða sem náttúruauðlindir okkar bjóða upp á er hornsteinn velmegunar þess kröftuga atvinnulífs sem við búum við í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði