Ég veit ekki hversu margir Íslendingar héldu 30. mars hátíðlegan. Það var WoDEF dagurinn – World Day for the end of fishing. Það eru nefnilega til samtök sem berjast fyrir því að öllum veiðum í heiminum verði hætt og öllu fiskeldi. Alls staðar. Við myndum bara ekki borða fisk nema hann synti sjálfur upp á diskinn hjá okkur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði