Þessi grein er fjórða í röð sex greina um þær hugarfarsbreytingar sem leiðtogar og skipulagsheildir þurfa að tileinka sér til að ná framúrskarandi árangri í nútíma rekstrarumhverfi. Fyrsta greinin, „Breytt hugarfar leiðtoga til skipulagsheilda,“ kynnir þessar fimm lykilbreytingar. Önnur grein, „Skýr tilgangur er leiðarljós árangurs í rekstri,“ fjallar um að færa hugarfar frá því að líta á hagnað sem tilgang yfir í að sjá hagnað sem niðurstöðu. Þriðja greinin, „Frá lénsherrum til tengslanets,“ leggur áherslu á sveigjanleika í skipulagi og hraðari ákvarðanatöku. Í þessari grein verður fjallað sérstaklega um breytingu frá stjórnun og yfir í valdeflingu.

Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði