Góð stjórnun er öflugt verkfæri, sem nýta má til að viðhalda og auka samkeppnishæfni vinnustaða. Til að laða að og halda í hæft fólk. Auka virkni og frammistöðu. Bæta samvinnu og nýsköpun. Stjórnun hefur einnig áhrif á starfsánægju, lífsgæði og almenna velsæld í samfélögum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði