Rétt fyrir jól var undirritað samkomulag um sameiningu Samkaupa og Heimkaupa sem felur í sér að netverslun Heimkaupa mun renna inn í Samkaupasamstæðuna ásamt verslunum Prís, Extra, 10-11 og þægindaverslunum við þrjár Orkustöðvar. Samkomulagið er afrakstur mikillar vinnu yfir langt tímabil og styður vel við markmið Samkaupa um vöxt og betri nýtingu innviða.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði