Sjálfbærni í rekstri snýst um að koma á jafnvægi á milli hagnaðarsjónarmiðsins og þess að samfélagið og náttúran njóti góðs af. Sumir telja að sjálfbærnistarf sé kostnaðarsamt lúxusverkefni fyrirtækja. Undanfarna áratugi hefur þó orðið ljóst sjálfbærni er fjárhagslega arðbær hugmyndafræði. Fyrirtæki sem aðhyllast sjálfbæra starfshætti hafa uppgötvað verulegan efnahagslegan ávinning sem sýnir að það sem er gott fyrir jörðina og fólk getur líka skilað fjárhagslegum arði.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði