Spéfuglinn Jón Gnarr hefur hafið þingmannsferil sinn af miklum krafti og virðist ætla að leysa Píratann Björn Leví Gunnarsson af sem fyrirspurnakonungur Alþingis. Björn Leví nýtti sér eins og frægt er orðið fyrirspurnir til ráðherra á sama hátt og almenningur nýtir sér leitarvélar á netinu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði