Blaðamannaverðlaunin voru veitt í síðustu viku. Fjölmiðlarýnir man ekki eftir að verðlaunin hafi verið veitt án þess að lýsingarorðið „yfirgripsmikill“ hafi komið fyrir í rökstuðningi dómnefnda í öllum tilfellum þar til nú. Því ber að fagna. Það er fráleitt að verðlauna vaðal líkt og oft hefur verið raunin.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði