Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmaður, hefur sennilega haft meiri áhrif á pólitíska umræðu um efnahagsmál en hann og flestir aðrir gera sér grein fyrir. Í umræðum um munnlega skýrslu forsætisráðherra um stöðu efnahagsmála á Alþingi haustið 2011 sagði Guðmundur:
„Þá verðum við líka að fara að viðurkenna að það er risastór bleikur fíll í þessu herbergi og hann er að rústa hérna allt saman og það er krónan.“
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði