Trausti Hjálmarsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, sagði í samtali við mbl.is að það væri dónalegt að vera ósáttur við tillögur spretthóps Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, um að veita 2,5 milljörðum af skattfé til að mæta alvarlegri stöðu í landbúnaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði