Einn af nýjum ráðherrum ríkisstjórnarinnar úr Flokki fólksins var fyrir nokkru spurður hvort hann myndi láta bókun 35 hafa áhrif á stjórnarsamstarfið, en hann hafði áður lýst megnri andstöðu við hana þar sem hún meðal annars færi gegn stjórnarskrá landsins. Hann sagði svo ekki vera, þar sem Flokkur fólksins hefði fengið 48 daga strandveiðar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði