Ég byrjaði í smásölu þegar ég var 18 ára gamall og eins og flestir óharðnir unglingar þá byrjaði ég á gólfinu í verslun, en þar lærði ég helstu handtökin þegar það kemur að því að veita góða upplifun og þjónustu sem fylgja mér enn daginn í daginn. Nokkrum árum síðar ákvað ég að nota áhuga minn á verslun og þjónustu til að læra alþjóðlega markaðsfræði en á þeim tíma var farið að myndast nýtt hugtak sem heitir enn daginn í dag stafræn markaðssetning og vissi ég þá að hún myndi hafa stórkostleg áhrif á framtíðarstörf mín sem markaðsfræðing og síðar sérfræðingi í vefverslunum og stafrænni þróun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði