„Við erum svo sérstök.“ Þessi fullyrðing heyrist reglulega í umræðum um orkumál á Íslandi. En er sérstaðan notuð sem réttlæting til að líta framhjá reynslu annarra þjóða, erum við svona sérstök? Auðvitað er margt sem aðgreinir okkur frá öðrum mörkuðum s.s að við erum með engar landfræðilegar tengingar við aðra markaði og orkan okkar er nærri því öll endurnýjanleg. En ef við horfum 30 ár til baka þá var þetta nákvæmlega sú staða sem var hjá frændum okkar Norðmönnum, en samt sáu þau nauðsyn þess að koma á markaðsvæddu raforkukerfi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði