Fyrir kosningar eru margar hugmyndir kynntar um hvernig skattlagningu skuli háttað – nú er m.a. rætt um fjármagnstekjuskatt á tekjur af hlutafjáreign.  Þá er mikilvægt að gera sér grein fyrir grundvallaratriðum skattkerfisins. Breytingar, eða ekki, hafa áhrif.  Til þess að skilja þau er nauðsynlegt að skilja kerfið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði