Fyrir nokkrum árum voru stórlaxar í viðskiptum tíðir gestir á síðum blaðanna. Oftar en ekki áttu þeir að hafa tekið einhverskonar snúninga eða fléttur og efnast ógurlega. Á endanum var það almúginn sem sat uppi með reikninginn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði