Kröfur Kennarasambandsins í yfirstandandi kjaradeilu snúast fyrst og fremst um samkomulag frá árinu 2016 um jöfnun launa á milli opinbera vinnumarkaðarins og þess almenna. Sambandið krefst þess að „staðið verði við“ samkomulagið og gera kröfu um sambærileg laun og háskólamenntaðir sérfræðingar á almennum vinnumarkaði. Illa hefur þó gengið að fá svör um hvað umrædd krafa felur í sér mikla hækkun launa.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði