Allir virðast vera að tala um sjálfbærni þessa dagana. Sjálfbærni, kolefnisjöfnun, hringrásarhagkerfi – samtalið í kringum öll þessi hugtök snýst um að gera samfélag framtíðarinnar ábyrgara og umhverfisvænna. Þau eiga það líka öll sameiginlegt að þau setja ábyrgð atvinnulífsins, fyrirtækja og stofnana, í forgrunninn – í stað þess að gera neysluvenjur einstaklinga að þungamiðju umræðunnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði