Undanfarna mánuði höfum við hjá Samtökum iðnaðarins ferðast um landið og rætt við fólk um tækifærin. Hvert sem við komum skynjum við vilja til fjárfestinga hvort heldur sem er í rótgrónum fyrirtækjum eða í nýjum iðnaði. Fólk og fyrirtæki leitast þannig við að fjárfesta í vexti framtíðar. Það er því full ástæða til bjartsýni fyrir framtíð Íslands.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði